18. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 30. nóvember 2023 kl. 09:00


Mætt:

Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) formaður, kl. 09:00
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:10
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Berglind Harpa Svavarsdóttir (BHS), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:00
Orri Páll Jóhannsson (OPJ) fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur (BjG), kl. 09:50
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:25
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:00

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir boðaði forföll.
Orri Páll Jóhannsson mætti á fundinn kl. 09:50 og vék af fundi 10:00.

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Frestað.

2) 483. mál - dýrasjúkdómar o.fl. Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fundIðunn Maríu Guðjónsdóttur og Kolbein Árnason frá matvælaráðuneyti.

3) 467. mál - veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Svönu Helgadóttur frá Fiskistofu og Agnar Braga Bragason og Áslaugu Eir Hólmgeirsdóttur frá matvælaráðuneyti.

Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.

Að nefndaráliti stendur öll nefndin. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir var fjarverandi við afgreiðslu málsins en skrifar undir álitið með heimild í 2. mgr. 29. gr. þingskapa.

4) 541. mál - raforkulög Kl. 09:50
Nefndin samþykkti að senda málið til umsagnar með fresti til 7. desember.
Tillaga um að Óli Björn Kárason verði framsögumaður málsins var samþykkt.

5) 483. mál - dýrasjúkdómar o.fl. Kl. 10:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Flosa Hrafn Sigurðsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

6) Önnur mál Kl. 10:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:45